Skýrsla X - Gröfin
product-details.title-label

Skýrsla X - Gröfin

product-details.description-label
Í Gröfinni velja Andrés og Kalli að kafa dýpra í mál sem á sér stað í kirkjugarðinum. Á 13. degi hvers mánaðar, eru grafhýsin opnuð um miðjar nætur. Strákanir ákveða að koamst að því hverjir, eða hvað það er sem liggur að baki. Eru grafhýsin opnuð að neðan? Eða á nóttunni? Þegar Andrés og Kalli eru komnir nálægt því að leysa málið eru þeir grafnir í svörum sem gerir þeim erfitt fyrir að anda.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í "Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.
product-details.on-public-lists-label
product-details.on-public-lists-fallback-text
product-details.meta-data-label
product-details.publisher-label:
product-details.author-label:
product-details.title-label:
Skýrsla X - Gröfin
product-details.read-by-label:
product-details.fabely-genre-label:
product-details.language-label:
IS
product-details.isbn-audio-label:
9788726637991
product-details.publication-date-label:
16 de novembro de 2020
product-details.translated-by-label:
product-details.duration-label
1 h 33 min
product-details.product-type-label
AUDIO
product-details.serie-label:
product-details.explicit-label:
product-details.no-label
product-details.radioplay-label:
product-details.no-label
product-details.unabridged-label:
product-details.yes-label
product-details.about-author:
Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.