Basil fursti: Ævintýri í næturklúbb
Title

Basil fursti: Ævintýri í næturklúbb

Description
Basil fursti er staddur í Lundúnum að leita uppi ný ævintýri. Er hann þræðir næturklúbba borgarinnar hefur hann ekki minnsta grun um að þar leitar háskakvendi og skæður óvinur hans hefnda elskhuga síns. Í sögu þessari fá lesendur að kynnast óvæntri hlið á furstanum þar sem ástir, svik og undirferli fléttast saman í spennandi háskaleik. Bókin er sjálfstætt framhald af sögunum um Basil fursta og hans fjölmörgu ævintýri.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Author:
Title:
Basil fursti: Ævintýri í næturklúbb
Language:
IS
ISBN Audio:
9788728421215
Publication date:
August 30, 2022
translated by:
Duration
1 hr 45 mins
Product type
AUDIO
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes